Kosovo-Albanir fagna

Kosovo-Albanir fagna

Kaupa Í körfu

ÞETTA er ótrúlega góður dagur, ég get varla lýst því, segir Idriz Andrés Zogu, sem er frá borginni Prizen í Kosovo, en hefur búið á Íslandi í rúm tuttugu ár. Ég er bara ánægður með að hafa tekið þátt í þessari baráttu sem hefur staðið í þrjú hundruð ár, ef ekki meira. Andrés er Kosovo-Albani, en þeir eru yfir 90% íbúa Kosovo, á móti minnihluta Serba. Hann segir Albana einfaldlega hafa viljað frelsi til að taka eigin ákvarðanir MYNDATEXTI Kosovo-Albanir eru vanir að ganga í gegnum erfiða tíma og við gátum einfaldlega ekki beðið lengur með sjálfstæðisyfirlýsinguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar