Kosovo-Albanir fagna
Kaupa Í körfu
ÞETTA er ótrúlega góður dagur, ég get varla lýst því, segir Idriz Andrés Zogu, sem er frá borginni Prizen í Kosovo, en hefur búið á Íslandi í rúm tuttugu ár. Ég er bara ánægður með að hafa tekið þátt í þessari baráttu sem hefur staðið í þrjú hundruð ár, ef ekki meira. Andrés er Kosovo-Albani, en þeir eru yfir 90% íbúa Kosovo, á móti minnihluta Serba. Hann segir Albana einfaldlega hafa viljað frelsi til að taka eigin ákvarðanir MYNDATEXTI Kosovo-Albanir eru vanir að ganga í gegnum erfiða tíma og við gátum einfaldlega ekki beðið lengur með sjálfstæðisyfirlýsinguna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir