List
Kaupa Í körfu
Í LISTASAL Mosfellsbæjar stóð yfir til 16. febrúar samsýning á verkum Júlíu Emblu Katrínardóttur og Þórunnar Björnsdóttur. Þórunn er menntuð í hljóði og myndlist og hefur m.a fengist við hljóðmyndir og gjörninga ásamt því að vera tónlistarmaður. Verkið sem hér um ræðir ber titilinn Klukkustundir og samanstendur af upptökum úr daglegu lífi átta einstaklinga sem síðan eru spilaðar inni í upphangandi pappakössum sem sýningargesturinn getur svo stungið höfðinu inn í og hlustað MYNDATEXTI Listasalur Mosfellsbæjar Verkið sem hér um ræðir ber titilinn Klukkustundir og samanstendur af upptökum úr daglegu lífi átta einstaklinga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir