Bergþóra Arnarsdóttir /

Bergþóra Arnarsdóttir /

Kaupa Í körfu

BERGÞÓRA. Arnarsdóttir vann að viðskiptahugmyndinni og nýsköpunarverkefninu ICCE en það fólst í því að undirbúa stofnun íslenskrar viðskiptastofu með heimildir til að losa gróðurhúsalofttegundir og rannsaka ítarlega grundvöll og forsendur slíkrar viðskiptastofu. Niðurstaða verkefnisins er skýr og það er samdóma álit þeirra sem komið hafa að verkefninu að mjög mikil tækifæri séu með tilkomu og stofnun ICCE, jafnt fyrir íslenskt viðskiptalíf, stjórnvöld, viðskiptastofuna sjálfa, bændur (með kolefnisbindingu) og síðast en ekki síst vegna jákvæðra umhverfisáhrifa. MYNDATEXTI Bergþóra Arnarsdóttir kannaði grundvöll íslenskrar viðskiptastofu með heimildir til að losa gróðurhúsalofttegundir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar