Guðfinna Halldórsdóttir

Guðfinna Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNIR hafa sýnt, að svonefnd raförvun er öflug aðferð til að meðhöndla vöðva og endurheimta vöðvamassa. Raförvunarmeðferð er eina meðferðin í dag sem styrkir og stækkar vöðva einstaklinga með útlægan mænuskaða og stóreykur þar með lífsgæði þeirra. Verkefni Guðfinnu Halldórsdóttur miðaði annars vegar að því að sannreyna nýstárlega aðferð sem byggist á því að meta áhrif raförvunar á aftaugaða, rýra vöðva einstaklinga sem orðið hafa fyrir mænuskaða. Hins vegar að meta stærðar-, þéttleika- og útlitsbreytingar vöðvanna. MYNDATEXTI Guðfinna sannreyndi nýja aðferð við að meta áhrif raförvunar á aftaugaða, rýra vöðva.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar