Anna Óskarsdóttir og Tinna Ósk Þórarinsdóttir

Anna Óskarsdóttir og Tinna Ósk Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

VERKEFNI þeirra Önnu Óskarsdóttur og Tinnu Óskar Þórarinsdóttur fólst í að hanna búnað sem nýst gæti þverlömuðum einstaklingi (þeim sem eru lamaðir fyrir neðan háls) til að öðlast meiri hreyfigetu í fingrum með raförvun. Í því skyni voru hannaðar og búnar til frumgerðir að netum í formi hanska sem einstaklingur gæti komið sjálfur á höndina og tekið af án hjálpar. Slíkt tæki myndi auka mjög sjálfstæði og lífsgæði þverlamaðra með skaða við hálshryggjarliði. MYNDATEXTI Þær Anna og Tinna unnu að því að hanna búnað, sem nýst gæti þverlömuðum einstaklingi til að öðlast meiri hreyfigetu..

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar