Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Kaupa Í körfu

RAFSKAUTANET fyrir fingurendurhæfni nefnist verkefnið sem hlaut Nýsköpunarverðlaunin í gær. Þær Arna Óskarsdóttir og Tinna Ósk Þórarinsdóttir, nemendur í heilbrigðisverkfræði í HR, hönnuðu net í formi hanska til að auka hreyfigetu í fingrum lamaðra einstaklinga. Hér sjást þær stöllur ásamt forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, og Hans Kr. Guðmundssyni, forstjóra Rannís

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar