Sveitakeppni á bridgehátíð

Arnór Ragnarsson

Sveitakeppni á bridgehátíð

Kaupa Í körfu

Það má með sanni segja að lokastaðan í sveitakeppninni á Bridshátíð hafi verið óvænt. Sveit Simonar Gillis stóð uppi sem sigurvegari og hafði sveitin aldrei náð að verma topppinn fyrr en í mótslok. Simon Gillis, sem er Skoti en býr í London, hefir komið til keppni á Bridshátíð árum saman og oftar en ekki með fjölskyldu sína með, kom að þessu sinni einnig með þremur ungmennum frá Noregi. Hann spilaði við Boye Brogeland og hinn vængurinn var Marianne Harding og Odin Svendsen sem spiluðu feiknavel. MYNDATEXTI Sveit Simon Gillis sigraði í sveitakeppninni á Bridshátíð. Frá vinstri: Boye Brogeland, Marianne Harding, Odin Sveindsen og Simon Gillis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar