Fundur um friðarferli

Fundur um friðarferli

Kaupa Í körfu

MIKILVÆGT er þegar rætt er um Ísrael og Palestínu að halda því til haga að löndin eru ekki jöfn. Þetta kom fram í máli ísraelsku sjónvarpskonunnar Anat Saragusti á fundinum í gær. Saragusti minnti á að Ísraelar væru hernámsþjóð og svo hefði verið í marga áratugi. Oft væri sagt að Ísrael væri eina lýðræðisríkið í Mið-Austurlöndum, en það væri ekki alvörulýðræðisríki sem heldur annarri þjóð hernuminni árum saman MYNDATEXTI Maha Abu-Dayyeh Shamas .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar