Food and Fun 2008

Food and Fun 2008

Kaupa Í körfu

Nýr norrænn matur í fyrsta sinn á Food & Fun-hátíðinni í Norræna húsinu fram á sunnudag NÝ norræn matargerðarlist verður í hávegum höfð í Norræna húsinu fram á sunnudag í tengslum við Food & Fun-hátíðina sem opnuð var í gær. Hátíðin í ár er sú stærsta frá upphafi. Norrænir matargerðarmeistarar, sendiherrar norrænnar matargerðarlistar, verða með fyrirlestra um mat og drykk ásamt því að bjóða upp á smökkun hinna ólíkustu rétta. ....25 þúsund á Food & Fun í ár ÁÆTLAÐ er að 25 þúsund manns taki þátt í Food & Fun-hátíðinni að þessu sinni. Hátíðin fer fram á 15 veitingastöðum í Reykjavík og er hápunkturinn alþjóðleg kokkakeppni í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu laugardaginn 23. febrúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar