KA - Afturelding 29:28

Skapti Hallgrímsson

KA - Afturelding 29:28

Kaupa Í körfu

DEILDARMEISTARAR KA eru komnir í úrslit Íslandsmótsins í handknattleik eftir frækilegan sigur á Aftureldingu í ævintýralegum oddaleik sem eflaust verður seint brotinn til mergjar./Lokatölur urðu 29:28 eftir að Aftureldingu hafði tekist að jafna metin í 20:20 áður en venjulegum leiktíma lauk og tveimur æsilegum framlengingum hafði lyktað með jafntefli. MYNDATEXTI: Guðjón Valur horfir á eftir knettinum sem small í fjærstönginni og fór þaðan í netið. Á milli varnarmanna má sjá Reyni Þór Reynisson, markvörð Aftureldingar, þar sem hann horfir á eftir knettinum á leið í markið. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar