Keilir tekur að sér flugverndarþjálfun

Helgi Bjarnason

Keilir tekur að sér flugverndarþjálfun

Kaupa Í körfu

Keflavíkurflugvöllur | Samið hefur verið um að menntastofnunin Keilir taki að sér námskeiðahald sem Flugmálastjórnin á Keflavíkurflugvelli hefur annast. Þar er um að ræða fræðslu um flugvernd, öryggisvörslu og endurmenntun. Hjálmar Árnason, forstöðumaður fagskóla Keilis, segir að með þessum samstarfssamningi sé stigið fyrsta skrefið að uppbyggingu öryggisklasa og flugklasa hjá Keili. MYNDATEXTI Stefán Thordersen og Hjálmar Árnason takast í hendur eftir undirritun samninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar