Þórunn Valdimarsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Þórunn Valdimarsdóttir

Kaupa Í körfu

Krummi er heilagur fugl, af því hann minnir okkur á valkyrjurnar sem ákveða hver lifir og hver deyr. Krummi fylgdi miðaldamönnum þegar þeir fóru í stríð, hann vissi að hann fékk valinn til að kroppa í. Núna ráðast rándýrin ekki lengur á okkur en við erum ekki óhult fyrir sjúkdómum og slysum. Við vitum aldrei hver er næstur, en hrafninn sér í okkur feigðina, segir Þórunn Valdimarsdóttir sem hefur stúderað krumma heilmikið í gegnum tíðina. MYNDATEXTI Vinir Þórunni finnst krummi fallegur, bæði slæmur og góður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar