Axel affermdur

Skapti Hallgrímsson

Axel affermdur

Kaupa Í körfu

ARI Axel Jónsson á Akureyri, eigandi flutningaskipsins Axels, er ómyrkur í máli vegna ummæla Halldórs Nellett, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, á meðan skipið var á leið til Akureyrar í kjölfar strands utan Hornafjarðaróss í nóvember síðastliðnum. Ari segir Halldór hafa sagt ósatt og hyggst fela lögmönnum sínum að fá Halldór til þess að draga ummæli sín opinberlega til baka. Von var á skipinu til Akureyrar í nótt, í MYNDATEXTI Ari Axel Jónsson, eigandi og útgerðarmaður Axels, lengst til vinstri, ásamt tveimur starfsmanna sinna eftir að Axel lagðist að bryggju á Akureyri eftir óhappið í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar