Breiðavíkurskýrsla

Breiðavíkurskýrsla

Kaupa Í körfu

BARSMÍÐAR, einelti og jafnvel kynferðislegt ofbeldi viðgekkst meginhluta starfstíma Breiðavíkurheimilisins og urðu þolendur ýmist fyrir barðinu á starfsmönnum eða öðrum vistmönnum. Þetta kemur fram í skýrslu nefndar á vegum forsætisráðuneytisins um starfsemi Breiðavíkurheimilisins á árunum 1952-1979 sem kynnt var í gærdag. Nefndin ræddi við 20 fyrrum starfsmenn og 80 fyrrum vistmenn heimilisins en á 27 ára starfstíma voru alls 158 drengir vistaðir í Breiðavík MYNDATEXTI Einelti og barsmíðar voru daglegt brauð á Breiðavíkurheimilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar