Æfing hjá strengjakvartett Sæunnar Þorsteinsdóttur

Valdís Þórðardóttir

Æfing hjá strengjakvartett Sæunnar Þorsteinsdóttur

Kaupa Í körfu

SÆUNN Þorsteinsdóttir sellóleikari er ekki viss hvað tekur við eftir að hún lýkur meistaranámi við Juilliard-listaháskólann í vor. Ef miðað er við árangur hennar að undanförnu er líklegt að hún eigi eftir að láta mikið til sín taka í framtíðinni, ekki orðin fullra 24 ára. Sæunn heldur tónleika í Salnum í dag með strengjakvartett sem hún kallar „draumaliðið“ sitt. MYNDATEXTI Spilafélagar Noah Bendix-Balgley fyrsta fiðla, Jeroen Woudstra önnur fiðla, Sæunn og víóluleikarinn Ben Peled.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar