Nína Sæmundsdóttir á Kjarvalsstöðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nína Sæmundsdóttir á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

ÁRIÐ 2004 færði Ríkey Ríkarðsdóttir, náinn ættingi Nínu Sæmundsson, Listasafni Reykjavíkur listaverkagjöf, ellefu verk eftir listakonuna. Nú má sjá allar þessar myndir samankomnar í forsal Kjarvalsstaða. Fremst í flokki er styttan Móðurást, sem er mörgum kunn, en hún var fyrsta listaverk eftir konu, sem sett var upp í almenningsrými í Reykjavík. Styttan var gerð á þriðja áratugnum og fékk þá heiðurssess á haustsýningunni í París þar sem Nína dvaldi á þeim tíma. Margir kannast eflaust líka við styttuna af Nonna við Nonnahús á Akureyri sem Nína gerði á sjötta áratugnum. MYNDATEXTIÞokkafullar Styttur hennar njóta sín vel í forsal Kjarvalsstaða,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar