Verðlaun Blaðaljósmyndarafélagsins

Friðrik Tryggvason

Verðlaun Blaðaljósmyndarafélagsins

Kaupa Í körfu

ÁRLEG ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands var opnuð í Gerðarsafni, Kópavogi, í fyrradag og tilkynnt um leið hvaða ljósmyndarar hlutu verðlaun fyrir myndir sínar. Það var forsætisráðherra Íslands, Geir H. Haarde, sem opnaði sýninguna og veitti verðlaunin. Verðlaunum er skipt í tíu flokka: Mynd ársins, fréttamynd, íþróttamynd, portrettmynd MYNDATEXTI Forsætisráðherra sést hér veita Eggerti Jóhannessyni, ljósmyndara Morgunblaðsins, verðlaun fyrir mynd ársins og þá skoplegustu. Júlíus Sigurjónsson, einnig ljósmyndari Morgunblaðsins, og Eyþór Árnason ljósmyndari fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar