Verðlaun Blaðaljósmyndarafélagsins
Kaupa Í körfu
ÁRLEG ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands var opnuð í Gerðarsafni, Kópavogi, í fyrradag og tilkynnt um leið hvaða ljósmyndarar hlutu verðlaun fyrir myndir sínar. Það var forsætisráðherra Íslands, Geir H. Haarde, sem opnaði sýninguna og veitti verðlaunin. Verðlaunum er skipt í tíu flokka: Mynd ársins, fréttamynd, íþróttamynd, portrettmynd MYNDATEXTI Forsætisráðherra sést hér veita Eggerti Jóhannessyni, ljósmyndara Morgunblaðsins, verðlaun fyrir mynd ársins og þá skoplegustu. Júlíus Sigurjónsson, einnig ljósmyndari Morgunblaðsins, og Eyþór Árnason ljósmyndari fylgjast með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir