Ömmuklæði

Ömmuklæði

Kaupa Í körfu

Pils og gollur, skartgripir, sundbolir og litríkir jakkar eru meðal þess góss sem vinkonurnar Tinna Sigurðardóttir og Helena Guðjónsdóttir hafa fengið að láni úr fataskápunum hjá ömmum sínum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir sá hvað þær tóku sig vel út í ömmuklæðunum MYNDATEXTI Spariklæddar Tinna í árshátíðardressinu sínu, vesti og pilsi frá ömmum sínum og Helena í kjól og skóm frá sínum. Skartgripir, s.s. næla, hringur og eyrnalokkar eru einnig úr sama ranni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar