Háskóli Íslands - brautskráning

Háskóli Íslands - brautskráning

Kaupa Í körfu

TIL þess að Háskóli Íslands geti sinnt hlutverki sínu og náð árangri þarf hann að leggja áherslu á þrennt. Í fyrsta lagi á sérstöðu sína og styrk, í öðru lagi á getu til að skapa þekkingu í samstarfi við leiðandi einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki og í þriðja lagi getu til að virkja mannauð og hæfileika stúdenta og starfsfólks. Þetta var meðal þess sem fram kom í ávarpi Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, við brautskráningu sl. laugardag. MYNDATEXTI Brautskráning Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, gerði sérstöðu Íslands að umtalsefni í ræðu sinni við brautskráningu við HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar