Kvenfélagið Bláklukkur
Kaupa Í körfu
Egilsstaðir | Glatt var á hjalla á Gistihúsinu Egilsstöðum á sunnudag þegar Kvenfélagið Bláklukka hélt upp á sextíu ára afmæli sitt. Bláklukka er eitt elsta starfandi félag á Egilsstöðum og var stofnað 27. febrúar 1948. Bláklukkur eru nú um 30 talsins. Lengst af hefur félagið dafnað vel, en þó var mjótt á munum fyrir fimm árum þegar það var við það að lognast út af. Var þá sent út ákall til yngri kvenna um að ganga til liðs við gott starf Bláklukkukvenna og svöruðu þrettán kalli svo félagið lifði af MYNDATEXTI Nokkrar af Bláklukkunum á afmælisdaginn Ásgerður Guðjónsdóttir, t.v. fremstu röð, og Bjarghildur Sigurðardóttir t.h. voru stofnfélagar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir