Tryllir GK 600 - Grindavíkurfiskirí

Rax/Ragnar Axelsson

Tryllir GK 600 - Grindavíkurfiskirí

Kaupa Í körfu

LEIÐINLEGT veður og kvótaniðurskurður hafa sett strik í reikninginn hjá vertíðarbátum en engu að síður hefur veiði verið góð og menn eru bjartsýnir á framhaldið. Vertíðarbátar í Grindavík hafa verið að fá 20 til 30 tonn af ufsa í róðri, þegar hægt hefur verið að róa, en allur gangur hefur verið á því. MYNDATEXTI: Góður afli Feðgarnir á Trylli GK í Grindavík, Hafsteinn Sæmundsson og Heimir Hafsteinsson, lönduðu nær fimm tonnum af þorski í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar