Systkinaerjur

Valdís Þórðardóttir

Systkinaerjur

Kaupa Í körfu

Þegar hurðaskellir, gífuryrði, rifrildi og slagsmál systkina eru daglegt brauð getur verið erfitt fyrir mömmu og pabba að halda sálarró sinni. Þórkatla Aðalsteinsdóttir sagði Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur hins vegar að foreldrum hætti til að hafa allt of miklar áhyggjur af systkinaerjum. Það er komið að því. Litla stelpan á heimilinu er loksins að verða stóra systir. Foreldrarnir gleðjast yfir stækkun fjölskyldunnar og hlakka til að sjá systkinin eignast sálufélaga og trúnaðarvin hvort í öðru. MYNDATEXTI Slagsmál Stundum gengur mikið á og oft er mikil spenna milli systkina af því að þau eru óupplögð eða að reyna að sanna sig gagnvart hinu systkininu. Myndin er sviðsett.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar