Cutting Taxes to Increase Prosperity

Cutting Taxes to Increase Prosperity

Kaupa Í körfu

LÁGIR skattar hafa í för með sér meiri ábata bæði fyrir fólk og fyrirtæki en þar sem skattbyrði er þung. Þetta er meginþemað í umfjöllun hóps fræðimanna sem rita greinar í bók sem gefin var út í gær í ritröð fræðirita hjá Rannsóknarmiðstöð um samfélags og efnahagsmál (RSE). Heiti bókarinnar er Cutting Taxes to Increase Prosperity (Skattalækkanir til kjarabóta) og er um að ræða safn ritgerða um skattamál eftir erlenda og innlenda fræðimenn. MYNDATEXTI: Fræðirit Ragnar Árnason prófessor afhenti Pétri H. Blöndal, alþingismanni og formanni efnahags- og skattanefndar, eintak af bókinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar