Guðmundur Guðmundsson nýr landsliðsþjálfari
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var annað hvort að hrökkva eða stökkva og ég ákvað að stökkva eftir að hafa fengið stuðning frá eiginkonu minni og fjölskyldu og einnig hjá vinnuveitendum mínum í Kaupþingi, sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla í gær. Ráðningin bar skjótt að og kom ýmsum á óvart þar sem hann hefur áður þjálfað landsliðið eða frá 2001 til 2004. Það hefur ekki oft gerst að HSÍ kallar á fyrrverandi landsliðsþjálfara á ný til starfa. MYNDATEXTIGuðmundur Þórður Guðmundsson hefur tekið við landsliðinu í handknattleik á nýjan leik en hann var þjálfari þess 2001-2004.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir