Hjartaþræðingartæki á Landspítala

Hjartaþræðingartæki á Landspítala

Kaupa Í körfu

SAMTÖKIN Hjartaheill hafa heitið því að styrkja kaup á þriðja hjartaþræðingartæki Landspítala og svo nauðsynlegum fylgibúnaði með 25 milljón króna fjárframlagi. Upphæðin er táknræn en 8. október 1983 voru samtökin formlega stofnuð. Í gærdag afhenti Guðmundur Bjarnason formaður Hjartaheilla Magnúsi Péturssyni forstjóra LSH bréf þess efnis að samtökin vilji tryggja að komið verði upp þriðja hjartaþræðingartækinu. (Sjá mynd) Fyrir aftan þá standa, f.v.: Ásgeir Þór Árnason, Sveinn Guðmundsson, Guðmundur Þorgeirsson og Gestur Þorgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar