Öðruvísi dagar Iðnskólanum

Friðrik Tryggvason

Öðruvísi dagar Iðnskólanum

Kaupa Í körfu

Meginhugmyndin á bak við Öðruvísi daga er að opna deildirnar svo allir geti prófað og kynnt sér hvað hinir eru að gera í skólanum,“ segir Sigurjóna Jónsdóttir námsráðgjafi. En hún er ein þeirra sem hafa umsjón með skipulagningu Öðruvísi daga sem byrjuðu í gær í Iðnskólanum í Reykjavík og enda í dag. MYNDATEXTI Leikfangasmíði frá 1950 Þessar stelpur voru áfjáðar í að prófa að smíða gamaldags bíla. Seinna um daginn hugðust þær síðan kynna sér starf keramikdeildarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar