Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, og Constantin Simeonidi
Kaupa Í körfu
Hvert sem við förum þá er farsíminn aldrei langt undan, ávallt í sambandi með örfáum undantekningum, svo sem í flugvélum. Aðrir exótískari staðir án hefðbundins farsímasambands eru yfirleitt fáfarnir jökultindar, myrkir frumskógar og heimshöfin. Undirrituð þurfti aðeins að sigla á innhafi til næstu nágranna Helsinki, Stokkhólms í Svíþjóð og Tallinn í Eistlandi, til að þola nokkurra klukkutíma sambandsleysi í ferjunni. Síðan þá er ekki einu sinni ár liðið, og má undrum sæta að markaðurinn fyrir símasamband um borð hafi verið svo vannýttur. On-Waves er tæplega ársgamalt fyrirtæki í meirihlutaeigu Símans og hefur byggt upp fyrirtækið og tæknina sem það nýtir í samstarfi við Símann. On-Waves veitir fjarskiptaþjónustu á höfum úti og í háloftunum. Sem stendur er meirihluti viðskiptanna GSM-þjónusta um borð í ferjum og skemmtiferðaskipum. MYNDATEXTI Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, og Constantin Simeonidis, framkvæmdastjóri On-Waves. Starfsmenn On-Waves eru aðeins fimm talsins, en þeir njóta góðs af samstarfi við starfsmenn Símans þegar þörf krefur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir