Loðna við Vestmannaeyjar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loðna við Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

Vestmannaeyingum var ekki skemmt þegar loðnuveiðibann var sett á þann 23. febrúar sl., einmitt þegar loðnan var að nálgast Eyjar og hentaði best til frystingar fyrir Japana sem borga vel fyrir frysta loðnu MYNDATEXTI Nú er komið líf í loðnuveiðarnar á ný eftir veiðistöðvun í viku. Hér er Krossey SF frá Hornafirði með gott kast á síðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar