Skýrsla OECD

Friðrik Tryggvason

Skýrsla OECD

Kaupa Í körfu

ÞENSLUEINKENNI sem var að finna í hagkerfinu á síðasta ári voru stórlega vanmetin, bæði af ríkisstjórninni og Seðlabankanum. Fyrir vikið var slakað of mikið á aðhaldi í ríkisfjármálum og Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína alltof seint. Þetta kom fram í máli Val Koronzay, sérfræðingi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þegar skýrsla stofnunarinnar um ástand efnahagsmála hér á landi var kynnt í gær MYNDATEXTI Val Koronzay kynnti skýrslu OECD hér á landi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar