Námskeið í kransakökugerð

Friðrik Tryggvason

Námskeið í kransakökugerð

Kaupa Í körfu

Undanfarin þrjú ár hefur Halldór Kr. Sigurðsson konditormeistari haldið kransakökunámskeið fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra. Á námskeiðinu býr hver og einn til 40 manna kransaköku sem auðvelt er að frysta og geyma fram að stóra deginum. Námskeiðin eru haldin í húsakynnum Blómavals og Húsasmiðjunnar við Skútuvog í Reykjavík en Halldór hefur einnig ferðast um landið og haldið námskeið í Keflavík, Borgarnesi, á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði MYNDATEXTI Gaman Það er stemmning að baka kransakökuna upp á eigin spýtur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar