Edda Andrésdóttir

Edda Andrésdóttir

Kaupa Í körfu

Hvað kemur fyrst upp í hugann þegar þú hugsar til fermingardagsins? Ferðaplötuspilarinn sem ég fékk þá. Nettur og smart á mælikvarða ársins 1966. Hann var með hárauðu loki og gekk fyrir batteríum og í sama pakka var fjörutíu og fimm snúninga plata. Man það ekki fyrir víst en mig minnir að það hafi verið fjögurra laga plata með Dátum sem innihélt Leyndarmál og ég átti eftir að spila lagið aftur, aftur og aftur: Viltu eignast leyndarmál sem ég geymi í minni sál...? MYDATEXTI Fjölmiðlakona Ferðaplötuspilari kemur fyrst upp í huga Eddu Andrésdóttur þegar hún rifjar upp fermingardaginn sinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar