Séra Þórhallur Heimisson

Valdís Þórðardóttir

Séra Þórhallur Heimisson

Kaupa Í körfu

Hvað kemur fyrst upp í hugann þegar þú hugsar til baka til fermingardagsins þíns? Þá átti ég heima í Skálholti en pabbi var rektor við Skálholtsskóla. Það sem stendur upp úr í minningunni var ökuferð okkar pabba að morgni fermingardagsins á Selfoss í Volkswagen bjöllu sem foreldrar mínir áttu. Við vorum á leið í bakaríið að sækja fermingartertur. MYNDATEXTI Ég á enn ýmsar bækur sem ég fékk í fermingargjöf sem sýnir að bókagjöf er besta gjöfin því þær lifa lengst, segir Þórhallur Heimisson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar