Hera ÞH 60

Hafþór Hreiðarsson

Hera ÞH 60

Kaupa Í körfu

Óskar Karlsson kaupir öflugri bát og setur Dalaröstina á sölu Nýr bátur kom til heimahafnar á Húsavík fyrir skömmu. Útgerðarfélagið Flóki ehf., sem er í eigu hjónanna Óskars Karlssonar og Óskar Þorkelsdóttur, keypti bátinn sem er 229 brúttótonna stálbátur. Báturinn, sem hét Óli Hall HU 14, hefur fengið nafnið Hera ÞH 60 og er nefndur eftir móður Óskars skipstjóra. MYDNATEXTI: Skip Hera ÞH 60 siglir inn Skjálfanda á leið sinni til nýrrar heimahafnar á Húsavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar