Innlit
Kaupa Í körfu
Einhverju sinni voru húsakynnin við Lindargötu full af karamellu, súkkulaðistaurum og páskaeggjum. Nú búa þar félagsfræðingur og auglýsingamaður sem Fríða Björnsdóttir heimsótti. Lengi hefur tíðkast, t.d. í New York, að breyta verksmiðju- og iðnaðarhúsnæði, loftum eins og slíkt húsnæði er kallað þar á bæ, í flottar og eftirsóttar íbúðir. Minna hefur verið gert af því hér þótt það þekkist. Fram á níunda áratuginn var Sælgætis- og efnagerðin Freyja til húsa í tveimur stórum sambyggðum húsum við Lindargötu. Í þessum húsum eru nú fallegar íbúðir, sannkölluð loft. MYNDATEXTI Geymslupláss Á veggjum svefnherbergisins eru skápar og segja húsráðendur þá verða að koma í staðinn fyrir geymslu sem ekki er í íbúðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir