Rúna Þorkelsdóttir
Kaupa Í körfu
RÚNA Þorkelsdóttir myndlistarkona hefur lengi verið búsett í Amsterdam og þekkt fyrir rekstur bókverkabúðarinnar Boekie Woekie sem hún rekur ásamt tveimur öðrum. Hún er grafíklistakona og hefur um nokkurt skeið unnið að blómamyndum í mikilli fjölbreytni sem hún sýnir nú í Grafíksafninu og sýndi einnig nýverið í Gallerí + á Akureyri MYNDATEXTI Litríkt veggfóður Það er mikið frjálsræði og kraftur í myndum Rúnu, þar sem oft er prentað lag yfir lag svo litir og form blandast saman, eða skærum og björtum litum er spilað saman af leikni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir