Auður Hauksdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Auður Hauksdóttir

Kaupa Í körfu

VIÐ athöfn sem fram fór í danska sendiráðinu í gær var Auður Hauksdóttir, forstöðumaður og dósent í dönsku við Háskóla Íslands, sæmd Dannebrogsorðunni fyrir mikilvægt framlag í þágu dönskukennslu og rannsókna á danskri tungu og menningu. Sendiherra Dana á Íslandi, Lesse Reimann, afhenti viðurkenninguna fyrir hönd hennar hátignar Margrétar Þórhildar Danadrottningar. Með störfum sínum hefur Auður stuðlað að auknum skilningi og jákvæðum tengslum milli Íslands og Danmerkur, segir í tilkynningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar