Kristján Guðlaugsson

Kristján Guðlaugsson

Kaupa Í körfu

Ég var aldrei hippi á árunum kringum 1968 ef haft er í huga hvað bandaríska hippahreyfingin stóð fyrir, en þó fór ekki hjá því að ég hafði samúð með ýmsu af því sem hipparnir sögðu og gerðu. Ég leit á hippana sem hluta af langtum stærri hreyfingu meðal æskunnar í heiminum (allt frá Rauðu varðliðunum í Kína til hassreykjandi aðdáenda gúrúanna í Nepal og á Indlandi). Ég sá heldur aldrei neitt markmið með hippastandinu annað en að draga sig út úr vélvæðingu og tæknibrölti hins vestræna og kommúníska heims með tilheyrandi stríðsrekstri og ég held að hipparnir hafi átt lítinn þátt í því sem gerðist í Bandaríkjunum og Evrópu árið 1968

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar