Nemar við LHÍ

Nemar við LHÍ

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í sýningastjórnun og sýningagerð opnuðu sýningu á verkum Hjörleifs Sigurðssonar listmálara í sýningarsal skólans í Laugarnesi í gær. Hjörleifur er einn af frumkvöðlum módernismans á Íslandi og einn fárra sem glímdu við málverkið á geómetrískum nótum. Þetta eru olíumálverk sem eru með eldri verkum hans og mikið af þessum fyrstu abstraktverkum sem voru svo róttæk á sínum tíma en einnig eigum við von á alveg nýju verki frá 2007 sem sonur hans kemur með. MYNDATEXTI Listfræðinemar Erla Silfá Þorgrímsdóttir og Kristín Rúnarsdóttir eru á meðal þeirra listfræðinema sem setja sýningu Hjörleifs upp í LHÍ. *** Local Caption *** Sýningarstjórar framtíðarinnar stjórna sýningu á verkum Hjörleifs Sigurðarsonar í sýningarsal skólans í Laugarnesi. Listfræðinemar LHÍ Erla Silfá Þorgrímsdóttir og Kristín Rúnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar