Halldór Björn Runólfsson

Einar Falur Ingólfsson

Halldór Björn Runólfsson

Kaupa Í körfu

Í sölum Listasafns Íslands eru gestir farnir að sjá handbragð nýs forstöðumanns, Halldórs Björns Runólfssonar. Hann hefur hug á að stilla íslenskum listamönnum upp við hlið erlendra og draga úr þeirri tilhneigingu að sýna listamenn af sömu kynslóð saman. Þá segir hann kominn tíma til að huga að næstu áföngum hvað varðar húsakost safnsins, því hvergi sé til aðgengilegt yfirlit íslenskrar listarsögu.MYNDATEXTI Samnefnarar Að mörgu leyti þarf listin að vera með sama hugarfar og útrásarvíkingarnir. Ég vildi láta reyna á það strax í sýningum, segir Halldór Björn Runólfsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar