Hrafn Sveinbjarnarson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrafn Sveinbjarnarson

Kaupa Í körfu

Þegar hann er spurður um skjalavörzlu á Íslandi vitnar Hrafn Sveinbjarnarson, héraðsskjalavörður Kópavogs, í Madame de Pompadour um að syndaflóðið komi eftir vorn dag. Syndaflóð. Er það ekki afleiðing af einhverju sukki? Er það rétta lýsingin á skjalavörzlu okkar? Já, ég hef leyft mér að vitna í þessi orð, sem eru eignuð þeirri ágætu konu Madame de Pompadour, þegar kemur að varðveizlu íslenzkra skjalasafna MYNDATEXTI Ákveðinn Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður í Kópavogi hefur ákveðnar skoðanir á skjalavörzlunni og er ófeiminn við að láta þær uppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar