Baldvin Esra Einarsson

Baldvin Esra Einarsson

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKI markaðurinn gerir mér kleift að halda þessu úti. Íslendingar gera sér far um að kaupa íslenska tónlist og styðja við bakið á henni, segir Baldvin Esra Einarsson sem hyggur á landvinninga með plötufyrirtækinu sínu. Kimi Records þurfa þó á fjársterkum aðila að halda ef útrásardraumar eiga að rætast. Maður er að taka þátt í að koma einhverju á framfæri sem hefur tilfinningalegt gildi fyrir fólk, maður er á óbeinan hátt að taka þátt í sköpunarferlinu og það er gefandi. Ég sé ekki annað en að það sé þörf fyrir það sem ég er að gera, segir Baldvin. | 66

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar