Nemendur úr Fjölbraut í Garðabæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nemendur úr Fjölbraut í Garðabæ

Kaupa Í körfu

NEMENDUR Fjölbrautaskólans í Garðabæ tóku nokkurra mánaða forskot á sæluna og héldu sína eigin gleðigöngu niður Laugaveginn um helgina. Þegar gangan náði áfangastað niðri á Lækjartorgi var meðal annars boðið upp á námskeið í dragförðun og ódýra afhommun áður en hópurinn hélt í Kolaportið til þess að skemmta gestum þar. Tilefni göngunnar var uppsetning Leikfélags FG á söngleiknum The Birdcage sem gerður er eftir þekktri samnefndri bíómynd. Sýnt er í hátíðarsal skólans á miðvikudag, fimmtudag og sunnudag klukkan átta. MYNDATEXTI Lúður Farið var með lúðraþyt niður Laugaveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar