Stefán Hallur og Vignir Rafn
Kaupa Í körfu
HEFUR tilvera okkar mannanna á jörðinni eitthvert vægi? spyr Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð í ár, í verkinu E1ntak. Hópurinn fer ótroðnar slóðir, semur verkið sjálfur og leikur án handrits. Notast er við samsetta aðferð sem felur í sér að vinna ekki út frá handriti eða hlutverkum heldur út frá hugmyndaflugi leikara og leikstjóra einu saman. 22 nemendur leika í sýningunni og eru engin aðal- eða aukahlutverk. Allir eru jafnir, allir fá að leika. Leikstjórar verksins eru tveir, leikararnir Stefán Hallur Stefánsson og Vignir Rafn Valþórsson MYNDATEXTI Tveir fyrir einn Við vinnum eins og ein heild, svarar Stefán Hallur þeirri spurningu hvort ekki sé erfitt að hafa tvo leikstjóra í sýningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir