Alþingi 2008

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

Verðhækkun á fóðri og áburði mun koma niður á landsmönnum fyrr eða síðar hvort sem það verður beint í formi hærra vöruverðs eða óbeint vegna einhvers konar þátttöku ríkissjóðs. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í svari til Guðna Ágústssonar, Framsókn, sem hafði þungar áhyggjur af verðhækkunum og áhrifum þeirra á landbúnað. Vandinn er tiltölulega nýtilkominn, sagði Geir og bætti við að rannsaka þyrfti hann betur áður en ákvarðanir yrðu teknar um aðkomu ríkisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar