Síldarvinnslan í Neskaupstað

Steinunn Ásmundsdóttir

Síldarvinnslan í Neskaupstað

Kaupa Í körfu

Stórframkvæmdir á Austurlandi eru nú að taka enda. Eftir mikla þenslu er að slakna á og Austfirðingar á ákveðnum vendipunkti. Heildaráhrif framkvæmdanna á Austurlandi kunna að verða nokkru minni en búist var við, einkum vegna samdráttar í sjávarútvegi, þar sem í það minnsta 250 störf hafa tapast. MYNDATEXTI Talað er um að 250 störf hið minnsta hafi tapast í sjávarútvegi á Austurlandi vegna hagræðingar og niðurskurðar á móti þeim 400 sem skapast hafa hjá Alcoa Fjarðaáli ásamt afleiddum störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar