UNIFEM byrjar Fiðrildaátak
Kaupa Í körfu
OFBELDI gegn konum í Afríkuríkjunum Líberíu, Lýðveldinu Kongó og í Súdan hefur verið geigvænlegt en í þessum stríðshrjáðu löndum er "líkami kvenna sá vígvöllur sem barist er á". Þetta kom fram í máli Hrundar Gunnsteinsdóttur, talskonu Fiðrildaviku Unifem, sem hófst í gær. MYNDATEXTI: Söfnun kynnt Hrund Gunnsteinsdóttir, talskona Fiðrildasöfnunarinnar, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Unifem, og Kristín Ólafsdóttir, nýr verndari Unifem, kynntu blaðamönnum málefnið í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir