UNIFEM byrjar Fiðrildaátak

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

UNIFEM byrjar Fiðrildaátak

Kaupa Í körfu

OFBELDI gegn konum í Afríkuríkjunum Líberíu, Lýðveldinu Kongó og í Súdan hefur verið geigvænlegt en í þessum stríðshrjáðu löndum er "líkami kvenna sá vígvöllur sem barist er á". Þetta kom fram í máli Hrundar Gunnsteinsdóttur, talskonu Fiðrildaviku Unifem, sem hófst í gær. MYNDATEXTI: Söfnun kynnt Hrund Gunnsteinsdóttir, talskona Fiðrildasöfnunarinnar, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Unifem, og Kristín Ólafsdóttir, nýr verndari Unifem, kynntu blaðamönnum málefnið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar