Opnun Varar

Alfons Finnsson

Opnun Varar

Kaupa Í körfu

Rannsóknir Varar, sjávarrannsóknaseturs við Breiðafjörð, eru vel á veg komnar Vör, sjávarrannsóknasetur við Breiðafjörð, er nú að slíta barnsskónum. Vör var stofnuð árið 2006 af einkaaðilum og sveitarfélögum við fjörðinn og víðar og nú þegar er kominn skriður á ýmsar rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar. MYNDATEXTI: Vígsla Nýtt húsnæði Varar í Snæfellsbæ var formlega tekið í notkun í síðustu viku. Meðal gesta var Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar