Alþingi 2008

Friðrik Tryggvason

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

MENN gjaldfella eigin sérfræðiþekkingu ef þeir taka bæði að sér að hanna mannvirki og meta hönnunina sem slíka. Þetta sagði Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, í umræðum um þingsályktunartillögu fjögurra þingmanna VG um að ríkisstjórnin láti vinna óháð áhættumat vegna fyrirhugaðra virkjana í Þjórsá en Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, taldi vegið að starfsheiðri starfsmanna Landsvirkjunar með tillögunni. MYNDATEXTI Ragnheiður Elín Árnadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar