Lífshlaupið

Lífshlaupið

Kaupa Í körfu

LÍFSHLAUPI Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var hleypt af stokkunum í gærmorgun en Lífshlaupið er hvatningar- og átaksverkefni sem miðar að því að hvetja alla landsmenn til að hreyfa sig meira og auka líkamsrækt. Lífshlaupið hófst í Álftamýrarskóla í Reykjavík í morgun að viðstöddum skólabörnum sem skemmtu sér hið besta þegar Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra reyndu með sér í dekkjahlaupi og hefðbundnu sippi. Þorgerður vann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar