Félag eldri borgara með blaðamannafund

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Félag eldri borgara með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Stjórn FEB krefst bættra kjara fyrir eldri borgara LAUN lífeyrisþega ættu að taka mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands sem birt var 18. desember sl. og vera 226.000 krónur á mánuði fyrir skatta. Jafnframt ættu skattleysismörk að hækka í 150.000 kr. og frítekjumark að vera að lágmarki 100.000 krónur á mánuði. MYNDATEXTI: Baráttumál Margrét Margeirsdóttir og félagar hennar í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fara yfir stöðuna á fundinum í gær. Töldu fundarmenn mjög brýnt að hækka tekjur þeirra sem minnst hafa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar